1. Um hljómsveitina!

Click here to find this in English!

Það var í ágúst 2009 sem Skálmöld var stofnuð af sex mönnum, þeim Baldri, Björgvini, Gunnari, Jóni Geir, Snæbirni og Þráni sem þekktust misvel. Þeir áttu þó eitt sameiginlegt og það var að vera sýnilegir í íslensku tónlistarlífi á einhvern hátt.

Árið 2010 kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar „Baldur“ og náði strax miklum vinsældum bæði hjá áhugafólki um rokk og öðrum sem höfðu lítinn áhuga á rokki. Í framhaldi af þessari velgengi á Íslandi var platan gefin út af austurríska útgáfurisanum Napalm Records. Vinsældir Skálmaldar uxu jafnt og þétt og þeir hafa spilað á fjölmörgum tónleikum bæði hér heima og erlendis. Önnur plata þeirra kom út árið 2012 og bar nafnið „Börn Loka“

Textar hljómsveitarinnar eru í víkingastíl. Þeir fylgja allir fornum íslenskum bragarháttum og yrkisefni þeirra eru bardagar og goðafræði, andrúmsloftið er rammíslenskt. Skálmöld spilar þungarokk með áhrifum frá þjóðlagaarfinum í bland við nýja strauma. Hljómsveitin nýtur sín best á tónleikum  og nær þar að hrífa áhorfendur með sér.

Auglýsingar

3 comments on “1. Um hljómsveitina!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s